Áhrif Covid-19 á rekstur velferðarsviðs

Covid-19 hefur haft mikil áhrif á rekstur velferðarsviðs. Gripið var til að ýmissa ráðstafana til að viðhalda órofinni þjónustu á þeim fjölmörgu og ólíku stöðum sem heyra undir sviðið. Þar á meðal eru heimili fyrir fatlað fólk, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun, úrræði barnaverndar og fleiri staðir.

Framlínustarfsmaður stendur á spítalagangi í fullum sóttvarnarfatnaði