Barnavernd

Barnavernd Reykjavíkur aðstoðar börn og foreldra í alvarlegum vanda við að tryggja velferð og öryggi barna með fjölbreyttri ráðgjöf, stuðningi og faglegum lausnum. Samráð er haft við foreldra við gerð áætlunar sem segir til um hvernig stuðningi er háttað.

Börn hoppa og liggja á ærslabelg í góðu veðri