Fjárhagsaðstoð

Fjárhagsaðstoð er fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem ekki geta séð sér og sínum farborða án aðstoðar, með það að markmiði að styðja fólk til sjálfshjálpar og stuðla að því að það geti framfleytt sér.

Kona með barn sitt að njóta vorblíðunnar í Hljómskálagarðinum.