Fræðslustarf

Covid-19 hafði mikil áhrif á fræðslustarf velferðarsviðs á árunum 2020 og 2021. Brugðist var við áhrifum faraldursins með því að bjóða starfsfólki upp á fjölbreytta rafræna fræðsluviðburði.