Heimilislaust fólk
Reykjavíkurborg veitir margvíslegan stuðning til fólks sem er heimilislaust og glímir við vímuefnavanda eða geðrænan vanda. Stuðningur við heimilislaust fólk byggist á hugmyndafræðinni um Húsnæði fyrst og skaðaminnkun.

Reykjavíkurborg veitir margvíslegan stuðning til fólks sem er heimilislaust og glímir við vímuefnavanda eða geðrænan vanda. Stuðningur við heimilislaust fólk byggist á hugmyndafræðinni um Húsnæði fyrst og skaðaminnkun.
Ársskýrsla velferðarsviðs 2021