Ítarefni

Hátt í 19 þúsund einstaklingar nýttu sér velferðarþjónustu á árinu 2021 og hafa aldrei verið fleiri. Hér er að finna tæmandi lista yfir fjölda notenda, skipt eftir öllum þjónustuþáttum sem falla undir starfsemi velferðarsviðs.

Maður gengur með barnavagn við tjörnina í Reykjavík