Rekstur

Rekstrarniðurstaða velferðarsviðs fyrir árið 2021 var 35.348 m.kr. sem var 588 m.kr. eða 1,6% innan fjárheimilda. Þegar frá eru dregnir bundnir liðir, þ.e. fjárhagsaðstoð og sérstakur húsnæðisstuðningur, var rekstrarniðurstaðan 31.450 m.kr. sem var 1.056 m.kr. eða 3,47% umfram fjárheimildir.