Starfsemi

Velferðarsviði tilheyra 116 fjölbreyttir starfsstaðir þar sem tæplega 3.500 starfsmenn vinna. Af þessum starfsstöðvum eru 76 heimili þar sem veitt er sólarhringsþjónusta. Sú starfsemi má ekki skerðast og var því ein stærsta áskorunin 2021 að halda úti órofinni starfsemi með því að tryggja mönnun við þær krefjandi aðstæður sem heimsfaraldur Covid-19 skapaði.

Þjóðlífsmynd tekin upp Skólavörðustíg af regnbogamáluðu malbikinu