Starfsfólk

Á velferðarsviði starfar fjöldi fólks með margvíslega menntun og reynslu að fjölbreyttum verkefnum. Á undanförnum árum hefur stöðugildum á velferðarsviði fjölgað í samræmi við fjölgun íbúðakjarna fyrir fatlað fólk og húsnæðisúrræðum fyrir fólk með vímuefnavanda. Langflestir starfsmanna sviðsins starfa í þjónustu við fatlað fólk og umönnun aldraðra.

Hópmynd af starfsfólki velferðarsviðs við Eldgos