Stuðningur í heimahúsi
Hvort sem horft er til stuðnings við eldra fólk, fatlað fólk eða aðra hópa er lögð höfuðáhersla á að stuðningur fari að sem mestu leyti fram á heimilum fólks. Þetta endurspeglast í tölum um stuðning í heimahúsi en hann eykst statt og stöðugt.
