Þjónusta

Á árinu 2021 jókst þörfin fyrir velferðarþjónustu, líkt og hún hafði gert árið á undan, og náði sú aukning til langflestra málaflokka sem heyra undir velferðarsvið.

Áfram var tekist á við ýmsar áskoranir sem tengdust heimsfaraldri Covid-19, meðal annars mikil veikindi og fjarvistir starfsfólks. Nýrra leiða var leitað til að aðlaga þjónustuna að nýjum veruleika, ekki síst með þróun rafrænna lausna.

Þjóðlífsmynd séð yfir tjörnina úr vestri