Virkni og endurhæfing

Fólk sem þarf á endurhæfingu eða stuðningi að halda við að komast í vinnu eða virkni getur fengið fjölbreytta ráðgjöf, fræðslu og úrræði sem miðast að þörfum hvers og eins. Virknihús Reykjavíkurborgar tók til starfa á árinu 2021 en þar er haldið utan um öll virkni- og endurhæfingarúrræði velferðarsviðs á einum stað.

Hópmynd af brosandi sýrlenskum konum